Velkomin í sveitina

Ferðaþjónustubændur á Suðurlandi verða með opið hús í dag kl. 13 til 17 þar sem gestum er boðið að upplifa allt það besta sem sveitin hefur upp á að bjóða.

Á tuttugu og sjö bæjum er gestum er boðið í kaffisopa, að spjalla við bændur og upplifa einstaka stemningu á bæjunum.

Nánari upplýsingar og listi yfir þá bæi á Suðurlandi sem bjóða heim má finna hér.