Velferðar- og fjárlagatvist

Þingkonurnar Sigríður I. Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis og Oddný G. Harðardóttir, 2. varaformaður fjárlaganefndar, verða á opnum fundi hjá Samfylkingunni í Árborg á morgun, laugardaginn 28. febrúar kl. 11.

Þær hlakka til að sjá sem á Eyravegi 15 og eiga við ykkur samtal.

Fyrri greinAfmælisboð í Fischersetrinu
Næsta greinHver er á þessari Hondu?