Vefmyndavél í miðbæ Selfoss

Vefmyndavél hefur verið sett upp á Ráðhúsi Árborgar þar sem fylgjast má með beinni útsendingu yfir hringtorgið og Ölfusárbrú,

Selfosskirkja, Tryggvaskáli og Ingólfsfjall sjást einnig úr myndavélinni sem skoða má hér.

Fyrri greinMiðasala á aukatónleika hefst í dag
Næsta greinÞórir Haralds: Velkomin á Landsmót