Vatnslaust í Hraungerðis-hreppnum

Verið er að gera við leka í vatnslögn í neðri hluta fyrrum Hraungerðishrepps í dag, miðvikudaginn 30. október.

Af þeim sökum getur orðið vatnslaust af og til á svæðinu í dag.

Fyrri greinÓveður undir Eyjafjöllum – rafmagn komið á í Vík
Næsta greinTíu Sunnlendingar í úrvalshópi