Varað við hálku og krapa

Lögreglan á Hvolsvelli varar ökumenn við hálku og krapa í umdæmi sínu.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu þá er nokkuð þétt umferð á Suðurlandsvegi en ekki vitað um óhöpp enn sem komið er.

Fyrri greinHreggnasi undrast afgreiðslu sveitarstjórnar
Næsta greinBúðarhálslína og nýtt tengivirki formlega tekin í notkun