Vantar tíu löggur

Lögreglan á Suðurlandi leitar nú að tíu einstaklingum, sem hafa áhuga á að starfa hjá Lögreglunni á Suðurlandi í sumar í sumarafleysingum, frá 1. júní til og með 31. ágúst.

Þá er ein staða rannsóknarlögreglumanns í rannsóknardeild á Selfossi við sumarafleysingar laus til umsóknar.

Um er að ræða sumarafleysingar á Selfossi, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjarklaustri og höfn.

Umsóknarfrestur er til 25. mars.

Fyrri greinSelfoss gaf eftir í lokin
Næsta greinSkemmtilegur samfélagsspegill