Útlendingur á ofsahraða

Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði erlendan ferðamann við Markarfljót á sjötta tímanum í dag en hann ók á 155 km hraða.

Maðurinn fékk 130 þúsund króna sekt, sem hann greiddi á staðnum og fékk fyrir vikið 25% afslátt. Sektin var því 97 þúsund krónur og að lokinni greiðslu hélt maðurinn sína leið.

Fyrri greinVeisla á vellinum
Næsta greinGlæsilegt konukvöld á 800