Úr eldinum í öskuna

„Það var ágætt að vera í eldinum, en verra að fara í öskuna,“ segir Benedikt Bragason á Ytri-Sólheimum sem rekur snjósleðaleiguna Arcanum við Sólheimajökul ásamt Andrínu Erlingsdóttur.

Í stað vinsælla ferða á gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi blasir við alger rekstrarstöðvun ferðaþjónustunnar þar. Öskufall hefur verið mikið á Mýrdalsjökli og askan skemmir skíðin á sleðunum strax.

Sjá viðtal við Benedikt í Sunnlenska fréttablaðinu.

Panta áskrift.

Fyrri greinHamar vann í hörðum leik
Næsta greinSævar og Ágústa íþróttamenn Selfoss