Upprisunni frestað

Fyrirhuguðum jólasöng Upprisukórsins í Bókasafni Árborgar á Selfossi sem átti að vera í dag kl. 16:10 hefur verið frestað.

Kórfélagar koma víða að og og færðin ekki til að leika sér við núna. En þau verða vonandi á ferðinni eftir viku og ef af verður mun það verða auglýst síðar.

Fyrri greinBrotist inn í fyrirtæki á Selfossi
Næsta greinAfhverju náttúrupassi?