Upplýsingaskilti um brunninn í Tungu

Félagarnir Theodór A. Guðmundsson og Sigurður Sigurðsson á Hvolsvelli hafa nýlega lokið verkefni sem lýtur að vatnsbrunni við gamla bæinn í Tungu í Fljótshlíð, sem þeir hafa gert upp.

Þá hafa þeir líka búið til upplýsingaskilti um staðinn og brunninn. Brunnurinn er fjögurra metra djúpur og er þar að finna ískalt og kristaltært vatn.

Fyrri grein„Strákarnir okkar“ heiðraðir
Næsta greinRichard svaraði tvisvar