Undrast stjórnsýslukæru gegn ráðherra

Svanhvít Hermannsdóttir, oddviti T-listans í Flóahreppi, segir það hafa verið rætt innan raða listans að draga stjórnsýslukæru sveitarfélagsins gegn umhverfisráðherra til baka, komist listinn til valda.

„Okkur finnst skrítið að eyða peningum sveitarinnar í stjórnsýslukæru gegn ráðherra sem hlýtur að hafa gengið úr skugga um lögmæti ákvörðunar sinnar,” segir Svanhvít.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinÓbreytt virkni í gosinu
Næsta greinLandeyjahöfn tilbúin á réttum tíma að óbreyttu