Umferðartafir í Ölfusinu

Frá vettvangi slyssins við Kotströnd. Ljósmynd/sunnlenska.is

Talsverðar umferðartafir eru á Suðurlandsvegi við Kotströnd í Ölfusi vegna umferðarslyss.

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni má búast við töfum eitthvað áfram en slysið varð á fjórða tímanum í dag.

Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við gerð fréttarinnar.

Fyrri greinNettó opnar eigin netverslun
Næsta greinHættulegar sprengjur í umferð á Selfossi