Umferðartafir á Ölfusárbrú

Ölfusárbrú. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Í kvöld, þriðjudagskvöld, verða vegavinnuframkvæmdir á Ölfusárbrú, frá kl. 19 og fram eftir kvöldi.

Umferð verður hleypt framhjá vinnusvæðinu með umferðarstýringu og búast má við umferðartöfum á meðan á framkvæmdunum stendur.