Umferðartafir í Flóahreppi

Í dag og á morgun er unnið að malbikun Hringvegarins frá Mókeldu í Flóahreppi austur fyrir Skeiðavegamót.

Um er að ræða rúmlega tveggja kílómetra langan kafla og mega vegfarendur búast við þónokkrum umferðartöfum á meðan á verkinu stendur.

Fyrri greinStefán Gíslason: Hvers vegna Þóru?
Næsta greinMjölnir bauð lægst í tvö verk