Umferðartafir við Núpsvötn

Búast má við umferðartöfum á hringveginum í allt að 30 mínútur í senn vegna vinnu við einbreiða brú yfir Súlu/Núpsvötn á Skeiðarársandi í þessari viku og næstu.

Unnið er við brúna milli kl. 8-19 þriðjudag til fimmtudag í þessari viku 21.-23, janúar og svo mánudag til fimmtudag í næstu viku 27.-30. janúar