Umferðartafir austan við Selfoss

Í dag er stefnt að klára malbika Suðurlandsveg fyrir austan Selfoss.

Umferð verður á annarri akrein í einu en umferðastjórn verður á staðnum.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi og virða hámarkshraða og merkingar verktaka.

Fyrri greinGleðilegt sumar!
Næsta greinUppskerubrestur og hærri rafmagnsreikningur