Umferðartafir á Hellisheiði

Í dag milli klukkan 9:00 og 17:30 verða umferðartafir á Hellisheiði milli Hamragilsvegar og Þrengslagatnamóta vegna viðhaldsvinnu.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og sýna aðgát á vinnusvæði.

Fyrri greinÞrjú sunnlensk lög í Maggalagakeppninni
Næsta greinTalsvert blóð á vettvangi innbrots