Tvö hestaslys í síðustu viku

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Tvö slys voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku þar sem hestamenn höfðu dottið af baki.

Í öðru tilfellinu var um að ræða áverka á höfði og baki en í hinu á fæti og í báðum tilfellum voru hestamennirnir fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi.

Fyrri grein„Ég ákvað að redda þessu bara sjálf“
Næsta greinGuðrún Þóra í Selfoss