Tveir umsækjendur á Laugarvatni

Mynd úr safni. Ljósmynd/Bláskógaskóli

Tvær umsóknir bárust um stöðu skólastjóra við Bláskógaskóla á Laugarvatni sem auglýst var í vor.

Umsækjendurnir eru Árni Þór Hilmarsson og Íris Anna Steinarrsdóttir.

Fyrri greinKFK sló út KFR og Árborg
Næsta greinAuka töffaraskapur frá The Boss