Tveir fastir á Kili

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ferðamenn í tveimur aðskildum málum höfðu samband við lögregluna á Suðurlandi í gær og óskuðu aðstoðar þar sem þeir höfðu fest bifreiðar sínar á Kjalvegi.

Ferðamönnunum var komið í samband við dráttarbílaþjónustu sem aðstoðaði þá við að komast til byggða.

Fyrri greinTólf umferðarslys í dagbók lögreglunnar
Næsta grein7,5 milljónir króna í sektir