Tuttugu umsækjendur um starf markaðs- og kynningarfulltrúa

Hvolsvöllur. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Umsóknarfrestur um starf markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings eystra rann út þann 18. mars síðastliðinn og bárust 27 umsóknir en sjö umsóknir voru dregnar til baka.

Verið er að vinna úr umsóknum og taka viðtöl við umsækjendur en gert er ráð fyrir að ráða í starfið á næstu vikum.

Umsækjendurnir eru:

A. Dario Darviah – Fulltrúi í tækniþjónustu og sölu
Arash Saghaei – Viðskiptafræðingur
Assa Ágústsdóttir – Sérfræðingur í markaðssetningu
Björgvin K. Sigvaldason – Framkvæmdastjóri
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir – Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsnefndar
Brynjar Ögmundsson – Sjálfstætt starfandi við stafræna markaðssetningu
Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir – Förðunarfræðingur
Fannar Karvel – Framkvæmdastjóri
Gabriela Antonova – Flokkstjóri
Hrafn Splidt Þorvaldsson – Viðskiptafræðingur
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir – Sjálfstætt starfandi við eigin rekstur
Íris Erna Guðmundsdóttir – Sjálfstætt starfandi við hönnun
Karol Grabarski – Rekstrarstjóri
Lárus Vilhjálmsson – Listrænn stjórnandi
Nanna Fanney Björnsdóttir – Ritari og verktaki
Ómar Úlfur Eyþórsson – Útsendingar-, dagskrár- og tónlistarstjóri
Sigurmundur Páll Jónsson – Ráðgjafi
Snorri Rafn Hallsson – Upptökustjóri og prófarkahlustari
Stefán Atli Rúnarsson – Sérfræðingur á markaðssviði
Valdimar Másson – Skólastjóri

Fyrri greinSandvíkurtjaldurinn er mættur
Næsta greinÞjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina