Tuttugu umsækjendur hjá Árborg

Tuttugu sækja um starf umsjónarmanns umhverfis og framkvæmda hjá Sveitarfélaginu Árborg en staðan var auglýst til umsóknar nýlega.

Verið er að fara yfir umsóknir og viðtöl og umsjón ferlisins er í höndum Capacent Gallup. Athygli vekur að Siggeir Ingólfsson, fyrrum yfirverkstjóri umhverfisdeildar sveitarfélagsins er meðal umsækjenda.

Annars eru umsækjendur þessir:

Birgir Rafn Ólafsson
Davíð Halldórsson
Einar Friðrik Brynjarsson
Elín Bergsdóttir
Guðjóna Björk Sigurðardóttir
Guðríður Ester Geirsdóttir
Helgi Þór Snæbjörnsson
Jóhann Sigurðsson
Jóhannes Már Gylfason
Jón Kristófer Arnarson
Karl Guðjónsson
Kolbrún Oddsdóttir
Kristinn H. Þorsteinsson
Marta María Jónsdóttir
Ólafur Elvar Júlíusson
Siggeir Ingólfsson
Stefán Ragnar Hjálmarsson
Sveinn Steindórsson
Sverrir Snævar Jónsson
Viktor Sigurbjörnsson

Fyrri greinTvær milljónir í tilefni af góðum árangri
Næsta greinKarl og Svanhildur hætta á hótelinu