Tuttugu sækja um starf sveitarstjóra

Hella. Ljósmynd/Rangárþing ytra

Tuttugu umsækjendur eru um starf sveitarstjóra Rangárþings ytra sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Upphaflega bárust 25 umsóknir en fimm umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka.

Umsækjendurnir eru:
Ari Jóhann Sigurðsson, sérkennari
Edda Jónsdóttir, teymisstjóri
Gabríel Snær Ólafsson, sundlaugarvörður
Glúmur Baldvinsson, leiðsögumaður
Harpa Rún Kristjánsdóttir, útgáfustjóri
Helgi Jóhannesson, lögmaður
Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri
Jón G. Valgeirsson, fyrrverandi sveitarstjóri Hrunamannahrepps
Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi alþingismaður
Kári Rafn Þorbergsson, atvinnurekandi
Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri
Kristrún Einarsdóttir, fyrrverandi starfsmannastjóri
Kristrún Elsa Harðardóttir, lögmaður
Lilja Einarsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Rangárþings eystra
Ragnhildur Ragnarsdóttir, ráðgjafi
Sigurður Sigurðsson, sjálfstætt starfandi
Tómas Ellert Tómasson, yfirverkfræðingur
Valdimar Ó. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar
Vigdís Þóra Sigfúsdóttir, lögfræðingur
Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri

Fyrri greinEinstök frægðarför til Gautaborgar
Næsta greinKFR, Árborg og Uppsveitir með örugga sigra