Tuttugu sækja um stöðu skólastjóra

Tuttugu umsækjendur eru um starf skólastjóra í Grunnskóla Bláskógabyggðar en Arndís Jónsdóttir, skólastjóri, hefur sagt starfi sínu lausu.

Capacent sér um ráðningarferlið og hefur nú þegar lokið við að ræða við umsækjendur. Gert er ráð fyrir því að fyrirtækið skili af sér umsögnum um hæfustu umsækjendurna um miðjan apríl.

Eftirtaldir sóttu um:
Agla Þyri Kristjánsdóttir
Anna Greta Ólafsdóttir
Anna Kristjana Egilsdóttir
Bergljót Kristín Ingvadóttir
Eyjólfur Andrés Björnsson
Eyrún Björg Magnúsdóttir
Gerður Ólína Steinþórsdóttir
Hrund Harðardóttir
Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir
Ingveldur Eiríksdóttir
Jóhanna Thorsteinson,
Jóna Björg Jónsdóttir,
Júlía Guðjónsdóttir,
Katrín Ósk Þráinsdóttir,
Lind Völundardóttir,
Magnús J. Magnússon,
Sandra Þóroddsdóttir,
Sigmar Ólafsson,
Valgeir Jens Guðmundsson,
Þorkell Ingimarsson.

Fyrri greinAllir leggjast á eitt
Næsta greinHelga Rún Ungfrú Suðurland 2011