Tuttugu og þrír sóttu um nýja stöðu

Alls bárust 23 umsóknir um nýtt starf markaðs- og kynningarfulltrúa Rangárþings ytra en umsóknarfrestur rann út þann 5. ágúst sl.

Verið er að vinna úr umsóknum og taka viðtöl við umsækjendur en gert er ráð fyrir að ráða í starfið nú á haustdögum.

Umsækjendurnir eru:
1. Ástvaldur Helgi Gylfason
2. Björk Grétarsdóttir
3. Björn Hólmsteinsson
4. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
5. Fjóla Einarsdóttir
6. Helgi Hjálmtýsson
7. Hjalti Þorsteinsson
8. Jens Einarsson
9. Jón Óli Sigurðsson
10. Kristín Bára Gunnarsdóttir
11. Laufey Guðmundsdóttir
12. Magnús Hlynur Hreiðarsson
13. Margrét Grétarsdóttir
14. María Einarsdóttir
15. Nanna Fanney Björnsdóttir
16. Nína Margrét Pálmadóttir
17. Ollý Björk Ólafsdóttir
18. Sigþór Árnason
19. Stefán Friðrik Friðriksson
20. Sunna Jónína Sigurðardóttir
21. Sveinn Sigurðsson
22. Valgerður Guðrún Halldórsdóttir
23. Þórey S Þórisdóttir

Fyrri greinVerðlaun veitt í fjórum flokkum
Næsta greinEkið um Suðurland í Rally Reykjavík