Tryggvagata fræst í dag

Vegna fyrirhugaðra malbikunar verður hluti Tryggvagötu, frá hringtorgi við Fossheiði/Langholti að hringtorgi við Norðurhóla, fræst í dag.

Gatan verður opin fyrir umferð á meðan en aðeins önnur akgreinin í einu og má því má búast við töfum á umferð. Eru vegfarendur beðnir um að sýna þolinmæði og aðgát á meðan framkvæmd stendur.

Reiknað er með að gatan verði malbikuð í júní.

Fyrri grein„Jóga-helgi með útilegu sjarma”
Næsta greinFrábær árangur GOS-unglinga á Hellu