Truflun á heitavatnsþrýstingi

Vegna tengingar á nýrri stofnæð fyrir Sveitarfélagið Árborg má búast við lægri þrýsting á heitu vatni fimmtudaginn 28. ágúst.

Einnig verður heitavatnslaust sama dag í Furugrund og hesthúsahverfinu á Selfossi frá klukkan 9 um morguninn og fram eftir degi.

Fyrri greinUmhverfisverðlaun á þrjá staði
Næsta greinSigdældir suðaustan við Bárðarbungu