Tónleikum í Skálholti frestað

Tónleikum Kórs Menntaskólans að Laugarvatni og Vörðukórsins sem áttu að vera í Skálholti að kvöldi 1. desember, hefur verið frestað til miðvikudagskvölds 2. des, kl 20:30.

Ástæða frestunar er slæm veðurspá fyrir morgundaginn.

Fyrri greinMarkaðsgreining fyrir áfangastaðinn Suðurland
Næsta greinGleði í „grænu veislunni“ í FSu