Tommi lögga níræður

Tómas Jónsson, fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfoss, er 90 ára í dag, þann 26. janúar.

Í tilefni þess verður opið hús hjá honum að Vallholti 24 á Selfossi, laugardaginn 28. janúar næstkomandi á milli 14 og 18.

Býður hann vini og vandamenn velkomna til að koma og samgleðjast og þiggja veitingar.

TENGDAR FRÉTTIR:
Tommi lögga heiðraður

Fyrri greinEndurfundir eftir 74 ára aðskilnað
Næsta greinGengu vasklega fram í lokin