Tíu sækja um stöðu héraðsdómara

Héraðsdómur Suðurlands á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Tíu umsækjendur eru um embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands, sem skipað verður í frá 28. febrúar næstkomandi.

Umsóknarfrestur rann út þann 1. nóvember og eru umsækjendurnir:

• Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmaður
• Karl Gauti Hjaltason, lögfræðingur
• Maren Albertsdóttir, skrifstofustjóri
• Margrét Gunnlaugsdóttir, lögmaður
• Nanna Magnadóttir, formaður og forstöðumaður
• Sólveig Ingadóttir, aðstoðarmaður héraðsdómara
• Sigurður Jónsson, lögmaður
• Unnsteinn Örn Elvarsson, lögmaður
• Valborg Steingrímsdóttir, sviðsstjóri
• Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóri

Fyrri greinEldur í ruslagámi í Hveragerði
Næsta greinGul viðvörun: Líkur á samgöngutruflunum