Tíu kitluðu pinnann

Tíu ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Selfossi í gærkvöldi og nótt.

Að öðru leyti var nóttin róleg, að sögn varðstjóra í lögreglunni.

Fyrri greinBílabíó á Selfossi
Næsta grein7,3 milljónir á Suðurland