FréttirÞyrlan í sjúkraflug að Fjallabaki 26. júlí 2025 18:08Ljósmynd/LandhelgisgæslanÞyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þriðja tímanum í dag vegna alvarlegra veikinda einstaklings að Fjallabaki.Viðkomandi var staddur nálægt Hrafntinnuskeri og voru björgunarsveitir einnig kallaðar á vettvang.