Þyrlan í sjúkraflug að Fjallabaki

Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þriðja tímanum í dag vegna alvarlegra veikinda einstaklings að Fjallabaki.

Viðkomandi var staddur nálægt Hrafntinnuskeri og voru björgunarsveitir einnig kallaðar á vettvang.

Fyrri greinEnginn nammidagur hjá Selfyssingum
Næsta greinNaumt tap í hörkurimmu á Hvammstanga