Tekjur 500 Sunnlendinga

Stefán Guðmundsson, minkabóndi í Gnúpverjahreppi, greiddi hæsta útsvar íbúa á Suðurlandi árið 2011. Mánaðartekjur hans reiknast um 4,1 milljón króna skv. útsvari.

Næstur í röðinni var Ari Edwald á Stokkseyri, forstjóri 365 samsteypunnar, með rétt um 4 milljónir á mánuði.

Tekjur 500 Sunnlendinga eru birtar í Sunnlenska fréttablaðinu í dag.

Sjómenn hafa að jafnaði allra hæstu tekjurnar. Enga konu er að finna á topp tíu listanum að þessu sinni.

Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinOlga Lísa komin með lyklavöldin
Næsta greinFánaþjófur slapp af Hrauninu