Tapaði skaðabótamáli um steypuskemmdir

Suðurlandsvegur 1-3 ehf, eignarhaldsfélag um Miðjuna svokölluðu, stjórnsýsluhús og fleira á Hellu, tapaði skaðabótamáli sem það höfðaði gegn byggingastjóra og múrarameistara á Hellu.

Málið snérist um kostnað sem hlaust af því að steypa, meðal annars í gólfi annarar hæðar hússins reyndist ekki nægilega traust við sýnatöku.

Suðurlandsvegur 1-3 ehf er í eigu sveitarfélagsins Rangárþings ytra, Verkalýðsfélags Suðurlands og Lífeyrissjóðs Rangæinga, eftir verulega endurfjármögnun.

Nánar í Sunnlenska

Fyrri greinHéraðsþingi HSK frestað um einn dag
Næsta greinÍtreka afar slæma veðurspá