Talsvert spurt um bíla

Fyrirtækið Icecool á Selfossi hefur afhent fimm breytta bíla það sem af er ári og Gunnar Egilsson, eigandi félagsins, sagði að nokkuð væri spurt um breytingar.

Hann sagðist því nokkuð bjartsýnn um áframhaldandi verkefni. Fyrirtækið sinnir einnig viðhaldi og viðgerðum og sagði Gunnar að mikið væri að gera í því enda reyndu menn nú að halda lengur í bílana.

Fyrri greinSigur hjá Þór en skellur hjá Hamri
Næsta grein56 þúsund gestir það sem af er sumri