Tafir vegna stórflutninga

Vegna stórflutninga eftir miðnætti má búast við umferðartöfum á Suðurlandsvegi frá Selfossi að Landvegamótum og svo á Landvegi.

Lögreglan á Hvolsvelli biður vegfarendur um að fara varlega og fara að fyrirmælum lögreglu sem mun fylgja flutningnum.

Fyrri greinSveik út smálán í nafni annars
Næsta greinInnbrot í Grímsnesi og rúðubrot á Selfossi