„Sveitin togar í mann“

„Við vorum að klára tökur á stuttmyndinni Dalía, sem er lokamyndin mín úr Columbia háskóla í New York,“ segir Brúsi Ólason í samtali við sunnlenska.is. „Myndin er um strák sem fer í sveit til pabba síns sem hann hittir greinilega sjaldan. Helgin sem hann eyðir með pabbanum atvikast svo þannig að það þarf að fella meri … Halda áfram að lesa: „Sveitin togar í mann“