Svavar áfram skólastjóri

Ljósmynd/Skaftárhreppur

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á síðasta fundi sínum að að ráða Svavar Sigurðsson tímabundið í starf skólastjóra Tónlistarskóla Skaftárhrepps.

Svavar hefur gegnt starfinu undanfarin misseri en nýi ráðningarsamningurinn gildir frá 1. ágúst til 31. júlí 2024. Jafnframt mun Svavar sinna starfi organista og kórstjóra við Kirkjubæjarklaustursprestakall.

Fyrri greinRafmagnslaust eftir bruna í götuskáp
Næsta greinÞjóðhátíðarstemning á Selfossi