Svæðisskrifstofan lögð niður

Ekki er að fullu ljóst hvað verður um störf fimm starfsmanna hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi við tilflutning málaflokksins til sveitarfélagana um áramótin.

Að sögn Laufeyjar Jónsdóttur, framkvæmdastjóra skrifstofunnar, verður hennar starf lagt niður og það hefur verið ljóst um nokkurn tíma. Starfsskyldur hennar færast yfir til félagsmálastjóra Árborgar.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinAnnað tap FSu
Næsta greinÞriðji sigur Selfoss U