Sunnlensku fjallkonurnar 2021

Halla Dröfn Jónsdóttir var fjallkona á Selfossi. Hún flutti ljóðið Lesið bókina, eftir Höllu Eyjólfsdóttur. Heiðursvörð standa Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir og Elva Rún Óskarsdóttir. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Það ríkir alltaf spenna fyrir því að sjá hver verður fjallkonan á 17. júní. Sunnlenska.is hefur safnað saman myndum af nokkrum glæsilegum sunnlenskum fjallkonunum í ár.

Dagný Davíðsdóttir var fjallkonan í Grímsnes- og Grafningshreppi og flutti hún ljóðið Sjá dagar koma eftir Davíð Stefánsson. Ljósmynd/Laufey Guðmundsdóttir
Linda Rut Mánadóttir var fjallkonan á Eyrarbakka. Fánaberar eru Arnar Helgi Arnarsson og Sunneva Sif Jónsdóttir. Ljósmynd/Elín Birna Bjarnfinnsdóttir
Margrét Björg Hallgrímsdóttir frá Miðhúsum var fjallkonan í Aratungu. Þar var góð mæting á hátíðarhöldin og allir skemmtu sér vel en margt var til skemmtunar. Ljósmynd/Helgi Kjartansson
Á Hellu var Emilía Sturludóttir fjallkonan. Fánaberar eru Kolfinna Guðnadóttir og Herdís Rut Svavarsdóttir. Ljósmynd/Hugrún Pétursdóttir
Fjallkonan í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er Ingibjörg Sæunn Jónsdóttir. Fánaberar voru Guðrún Renata Hákonardóttir og Ragna Margrèt Larsen. Ljósmynd/Einar Bjarnason
Kristjana Sigmundsdóttir var fjallkonan í Hrunamannahreppi. Ljósmynd/Vilberg Tryggvason
Hafdís Gígja Björnsdóttir var fjallkonan í Flóahreppi. Ljósmynd/Árný Ilse Árnadóttir
Svava Rán Karlsdóttir var fjallkonan í Þorlákshöfn. Ljósmynd/Aðsend
Eva Harðardóttir var fjallkona Hveragerðisbæjar 2021. Ljósmynd/Aldís Hafsteinsdóttir
Kristín Ólafsdóttir frá Giljum var fjallkonan í Mýrdalnum. Ljósmynd/Þórir N. Kjartansson
Venju samkvæmt bera skátar íslenska fánann á athöfninni á Selfossi og framkvæma fánahyllingu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl
Fyrri greinMyndi sýkja alla jarðarbúa af alfa-gal heilkenni
Næsta greinLitla kaffistofan lokar