Sungið í Tungnaréttum

Ljósmynd/Aðsend

Tungnaréttir í Biskupstungum fóru fram í dag í góðu veðri og sótti fjölmenni réttirnar að vanda, nú þegar samkomutakmarkanir eru að baki.

Um 4.000 fjár voru í réttunum og gengu leitir vel í veðurblíðunni sem var í vikunni. Látum myndirnar tala sínu máli.

Fyrri greinVeisla fyrir öll skilningarvit
Næsta greinJafnt fyrir vestan