Sundlaugin á Laugalandi verður opnuð aftur á morgun, föstudaginn 18. júlí en hún hefur verið lokuð um skeið vegna bilunar.
Viðgerð er nú lokið og verður laugin opin um helgar til 10. ágúst, frá 13-21 á föstudögum, 10-19 á laugardögum og 10-15 á sunnudögum.

