Sundlaugin í Laugaskarði tóm

Til stóð að opna sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði í dag eftir viðgerðir en opnuninni er frestað vegna bilunar.

Vegna bilana í frárennslisloka er ekki komið vatn í sundlaugina en viðgerð stendur yfir. Áætlað er að vatn muni verða komið í sundlaugina eftir hádegi á morgun.

Fyrri greinBannað að tjalda í miðbænum
Næsta greinStöðuvatn hefur myndast í gígnum