Sundlaugin í Þorlákshöfn lokuð

Sundlaugin í Þorlákshöfn verður lokuð næstu tvo daga vegna viðhaldsvinnu.

Laugin verður opnuð aftur fimmtudaginn 20. júní. Þó að sundlaugin sé lokuð, þá verður opið í líkamsræktina eins og venjulega.

Fyrri greinFjölmenni á hátíðarsamkomu á Selfossi
Næsta greinNemanja til liðs við Þórsara