Sundlaugin á Stokkseyri 20 ára

Sundlaugin á Stokkseyri er 20 ára í dag og í tilefni af afmælinu verður boðið upp á afmælisköku og tónlist í lauginni í dag.

Sundlaugin er opin frá kl. 16:30 – 20:30 en frítt er í sund á Stokkseyri í tilefni afmælisins.

Fyrstu sundlaugaverðirnir í sundlaug Stokkseyrar mæta á svæðið og rifja upp gamla takta.

Allir eru velkomnir.

Fyrri greinÞrjátíu tinda göngu lauk á Bolafjalli
Næsta greinMeta ítarlega vindorkugetuna á Hafinu