Sundlaugarnar opnar alla Hvítasunnuna

Af gefnu tilefni er því komið á framfæri að sundlaugar Árborgar eru opnar alla Hvítasunnuhelgina.

Hvítasunnudag og annan í hvítasunnu er Sundhöll Selfoss opin frá 10:00 – 18:00 og sundlaug Stokkseyrar frá 10:00 – 15:00.

Fyrri greinFrystihús Jóns Ásgeirs við Þingvallavatn
Næsta greinSelfoss – Haukar 3-0