Sundhöll Selfoss lokuð næstu daga

Sundhöll Selfoss verður lokuð frá 27.-31. maí vegna árlegra viðhaldsframkvæmda.

Opnað verður aftur laugardaginn 1. júní kl. 9.

Á meðan Sundhöll Selfoss er lokuð verður opið í sundlauginni á Stokkseyri frá kl. 13 til 20:30 og gilda árskort og miðar í báðar sundlaugar líkt og venjulega.

Fyrri greinEngin blómasýning í ár
Næsta greinSnorri Þór sigraði í Jósepsdal