Sumarbústaður stórskemmdist í eldi

Sumarbústaður við Gíslholtsvatn stórskemmdist í eldi fyrir nokkru. Skemmdirnar uppgötvuðust í dag en eldurinn hefur kafnað inni í bústaðnum og kom það í veg fyrir að hann brynni til kaldra kola.

Grunur leikur á að eldurinn hafi kviknað út frá kerti.

Fyrri greinMesta aukningin í tengslum við Landeyjarhöfn
Næsta greinFramboðslisti Framsóknar í Suðurkjördæmi