Suðurlandsvegi lokaður vegna umferðarslyss – Búið að opna

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Suðurlandsvegi var lokað í morgun austan við Skóga vegna umferðarslyss á Sólheimasandi.

Búið er að opna veginn aftur en þyrla Landhelgisgæslunnar flutti fjóra einstaklinga á sjúkrahús í Reykjavík eftir bílveltu.

Fyrri greinSmíði Herjólfs á lokametrunum
Næsta greinHamar steinlá í lokaumferðinni