Straumlaust í Rangárþingi

Rafmagnslaust verður í Rangárþingi ytra, utan Djúpárhrepps, í nótt, aðfaranótt miðvikudagsins 25. mars.

Straumlaust verður frá kl. 01:00 og fram til kl. 05:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Fyrri greinBúið að taka upp fyrsta geisladiskinn
Næsta greinFanndís Huld sýnir í bókasafninu